Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2025 10:56 Travis Kelce íhugar að leggja hjálminn á hilluna. Luke Hales/Getty Images Denver Broncos unnu 20-13 gegn Kansas City Chiefs í síðasta heimaleik höfðingjanna á tímabilinu, og mögulega síðasta heimaleiknum á ferli Travis Kelce. Í fyrsta sinn síðan árið 2014 eru Chiefs, sem hafa unnið þrjá meistaratitla á síðustu fimm árum, ekki á leið í úrslitakeppnina. Vegna meiðsla Patrick Mahomes og varaleikstjórnandans Garnder Minshew var Chris Oladokun dreginn upp úr varaliðinu. Hann hafði beðið í fjögur ár eftir tækifærinu og á lokamínútu leiksins hefði hann getað gefið Chiefs möguleika á að jafna leikinn, en sendingin í endamarkið flaug yfir samherja hans. The pass is high and the @Broncos will get the win pic.twitter.com/3BxIgApkQ2— NFL (@NFL) December 26, 2025 Sigurinn setur Broncos í mjög góða stöðu. Liðið er efst í AFC vesturdeildinni og tryggir sér toppsætið ef LA Chargers tapa eða gera jafntefli gegn Houston Texans, eða með því að vinna lokaleik tímabilsins. Höfðingjarnir frá Kansas eru hins vegar í þriðja sæti sömu deildar og munu enda sitt tímabil með útileik í næstu umferð gegn LV Raiders. Einn besti innherji í sögu NFL deildarinnar gæti því hafa verið að spila sinn síðasta heimaleik í Kansas. Travis Kelce hefur sterklega íhugað að leggja hjálminn á hilluna vegna þrálátra meiðsla og staðfesti eftir leikinn í gær að honum hefði ekki snúist hugur, en endanleg ákvörðun verður tekin eftir tímabilið. Hann hefur verið leikmaður liðsins allan sinn þrettán ára feril í deildinni, orðið meistari þrisvar og verið valinn í úrvalsliðið fjórum sinnum. Á þeim tíma hefur hann gripið 645 sendingar á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Chiefs, en aðeins Jerry Rice og Larry Fitzgerald hafa gert betur. Hann er aðeins tíu jördum frá því að ná samtals þrettán þúsund jördum á ferlinum og gæti framlengt met sitt um flesta leiki í röð með gripnar sendingar upp í 191 leik í næsta leik gegn LV Raiders, ef hann spilar. NFL Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Í fyrsta sinn síðan árið 2014 eru Chiefs, sem hafa unnið þrjá meistaratitla á síðustu fimm árum, ekki á leið í úrslitakeppnina. Vegna meiðsla Patrick Mahomes og varaleikstjórnandans Garnder Minshew var Chris Oladokun dreginn upp úr varaliðinu. Hann hafði beðið í fjögur ár eftir tækifærinu og á lokamínútu leiksins hefði hann getað gefið Chiefs möguleika á að jafna leikinn, en sendingin í endamarkið flaug yfir samherja hans. The pass is high and the @Broncos will get the win pic.twitter.com/3BxIgApkQ2— NFL (@NFL) December 26, 2025 Sigurinn setur Broncos í mjög góða stöðu. Liðið er efst í AFC vesturdeildinni og tryggir sér toppsætið ef LA Chargers tapa eða gera jafntefli gegn Houston Texans, eða með því að vinna lokaleik tímabilsins. Höfðingjarnir frá Kansas eru hins vegar í þriðja sæti sömu deildar og munu enda sitt tímabil með útileik í næstu umferð gegn LV Raiders. Einn besti innherji í sögu NFL deildarinnar gæti því hafa verið að spila sinn síðasta heimaleik í Kansas. Travis Kelce hefur sterklega íhugað að leggja hjálminn á hilluna vegna þrálátra meiðsla og staðfesti eftir leikinn í gær að honum hefði ekki snúist hugur, en endanleg ákvörðun verður tekin eftir tímabilið. Hann hefur verið leikmaður liðsins allan sinn þrettán ára feril í deildinni, orðið meistari þrisvar og verið valinn í úrvalsliðið fjórum sinnum. Á þeim tíma hefur hann gripið 645 sendingar á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Chiefs, en aðeins Jerry Rice og Larry Fitzgerald hafa gert betur. Hann er aðeins tíu jördum frá því að ná samtals þrettán þúsund jördum á ferlinum og gæti framlengt met sitt um flesta leiki í röð með gripnar sendingar upp í 191 leik í næsta leik gegn LV Raiders, ef hann spilar.
NFL Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira