Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. janúar 2026 09:38 Stjörnulífið er á sínum stað. Árið 2026 er runnið í garð, jólin við það að klárast og fólk keppist við að kveðja gamla árið með myndum og nýársheitum. Stjörnulífið á Vísi er á sínum stað fyrsta mánudag ársins. Ef Instagram-færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Byrjaði árið á fálkaorðu Tónlistarkonan Laufey Lín var ein fjórtán Íslendinga sem hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum á nýársdag. Söngkonan mætti í glæsilegum bláum kjól með mömmu sína sér við hlið. „Takk kærlega Halla Tómasdóttir fyrir þennan heiður! Ég get ekki hugsað mér betri leið til að byrja árið 💫“ skrifaði söngkonan í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Nóg af osti Tónlistarkonan Júnía Lín, systir Laufeyjar og listrænn stjórnandi hennar, hefur líka verið stödd á landinu yfir jólin. Hún kíkti á Kaffi vest og Ægisgarð og gæddi sér á osti, brauði og hangikjöti. View this post on Instagram A post shared by Junia (@junialin) Gaman hjá Guggunni Gugga í gúmmíbát var í góðum gír á gamlárs. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Þarf ekki að gera nýársheit Patrekur Jaime, Æði-strákur og áhrifavaldur, hefur sleppt því að strengja sér nýársheit því það gengur svo vel hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Nýja árið hleðst inn Pílatesþjálfarinn og markaðsstjórinn Friðþóra Sigurjónsdóttir fagnaði árinu í pallíettukjól og feldi. View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Árið kvatt Sunneva Einarsdóttir, LXS-skvísa, kvaddi árið í flottum pallíettubol. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Árinu fagnað Birgitta Líf, World Class-erfingi og LXS-skvísa, fagnaði nýju ári í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þakkar fyrir það gamla „Gleðilegt nýtt elsku vinir og takk fyrir það gamla 🤍💫“ skrifar Magnea Björg Jónsdóttir, LXS-skvísa og markaðsstjóri Heklu, í Instagram-færslu með nýársmyndaröð. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Frábært útsýni Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar fagnaði nýja árinu í svakalegum kjól og var me frábært útsýni af svölunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Árslok í fjósinu Fyrirsætan Birta Abiba kvaddi árið með myndbandi úr fjósinu. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Blys í annarri, stjörnuljós í hinni Skagamærin Móeiður Lárusdóttir fagnaði áramótunum með fjölskyldunni á Íslandi þó þau búi í Aþenu. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Nýárs í Nýju-Jórvík Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, meistaranemi við Columbia og Sjálfstæðiskonu, fagnaði nýja árinu með vini sínum, Brynjólfi Magnússyni, í New York. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Danspar í tólfta sæti Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir fagnaði áramótunum með fjölskyldunni og tók síðan við viðurkenningu í valinu á íþróttamanni ársins þar sem hún og dansfélagi hennar, Nikita Bazev, lentu í tólfta sæti. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Klifrar upp Kilimanjaro Doktorsneminn Beggi Ólafs er á leið upp fjallið Kilimanjaro í Tanzaníu. View this post on Instagram A post shared by Dr. Beggi Olafs 🇮🇸 (@beggiolafs) Fuuuullkomið lokakvöld🥂✨ Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, átti fullkomið lokakvöld á árinu 2025. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Flogið um loftin blá Flugfreyjan Anna Guðný Ingvarsdóttir flaug um loftin blá. View this post on Instagram A post shared by Anna Guðný Ingvarsdóttir (@annagudnyingvars) Snoðaður inn í nýja árið Tónlistarmaðurinn Jóhann Kristófer Stefánsson tilkynnti fylgjendum sínum að árið 2026 yrði hans ár. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) Kærónýárs Kærustuparið Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, fór saman inn í nýja árið. „Nýtt ár með þessum 🤍“ skrifuðu þau í færslu. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) 26 vikur komnar þegar 2026 gekk í garð Fyrirsætan Bryndís Líf Eiríksdóttir var gengin 26 vikur þegar 2026 gekk í garð. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf Eiríksdóttir (@brynnale) Tilbúin í 2026 Áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdóttir er tilbúin í árið 2026. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Klikkað ár og plata á leiðinni Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson átti klikkað ár. „2025 var craazy. Eignaðist Veru, gaf út hit single, tilnefndur til tónlistarverðlauna, milljónir streyma/áhorfa, Takk takk er lengst uppi, flutti heim í VSB og svooo margt fleira. I AINT GOING NOWHERE Er tilbúinn með plötu, 2026 er árið 👀TAKK,“ skrifaði Aron Kristinn í færslu. View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Besta árið til þessa Áhrifavaldurinn Camilla Rut átti sitt besta ár til þess. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Dansaði inn nýja árið Ísgaurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason dansaði inn nýja árið. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Óhefðbundinn áramótagalli Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarmaður, fagnaði áramótunum í svakalegri múnderingu og minnti fólk á að viðhalda lífsgleðinni og tískunni. Stjörnulífið Samkvæmislífið Jól Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Ef Instagram-færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Byrjaði árið á fálkaorðu Tónlistarkonan Laufey Lín var ein fjórtán Íslendinga sem hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum á nýársdag. Söngkonan mætti í glæsilegum bláum kjól með mömmu sína sér við hlið. „Takk kærlega Halla Tómasdóttir fyrir þennan heiður! Ég get ekki hugsað mér betri leið til að byrja árið 💫“ skrifaði söngkonan í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Nóg af osti Tónlistarkonan Júnía Lín, systir Laufeyjar og listrænn stjórnandi hennar, hefur líka verið stödd á landinu yfir jólin. Hún kíkti á Kaffi vest og Ægisgarð og gæddi sér á osti, brauði og hangikjöti. View this post on Instagram A post shared by Junia (@junialin) Gaman hjá Guggunni Gugga í gúmmíbát var í góðum gír á gamlárs. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Þarf ekki að gera nýársheit Patrekur Jaime, Æði-strákur og áhrifavaldur, hefur sleppt því að strengja sér nýársheit því það gengur svo vel hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Nýja árið hleðst inn Pílatesþjálfarinn og markaðsstjórinn Friðþóra Sigurjónsdóttir fagnaði árinu í pallíettukjól og feldi. View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Árið kvatt Sunneva Einarsdóttir, LXS-skvísa, kvaddi árið í flottum pallíettubol. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Árinu fagnað Birgitta Líf, World Class-erfingi og LXS-skvísa, fagnaði nýju ári í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þakkar fyrir það gamla „Gleðilegt nýtt elsku vinir og takk fyrir það gamla 🤍💫“ skrifar Magnea Björg Jónsdóttir, LXS-skvísa og markaðsstjóri Heklu, í Instagram-færslu með nýársmyndaröð. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Frábært útsýni Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar fagnaði nýja árinu í svakalegum kjól og var me frábært útsýni af svölunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Árslok í fjósinu Fyrirsætan Birta Abiba kvaddi árið með myndbandi úr fjósinu. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Blys í annarri, stjörnuljós í hinni Skagamærin Móeiður Lárusdóttir fagnaði áramótunum með fjölskyldunni á Íslandi þó þau búi í Aþenu. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Nýárs í Nýju-Jórvík Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, meistaranemi við Columbia og Sjálfstæðiskonu, fagnaði nýja árinu með vini sínum, Brynjólfi Magnússyni, í New York. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Danspar í tólfta sæti Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir fagnaði áramótunum með fjölskyldunni og tók síðan við viðurkenningu í valinu á íþróttamanni ársins þar sem hún og dansfélagi hennar, Nikita Bazev, lentu í tólfta sæti. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Klifrar upp Kilimanjaro Doktorsneminn Beggi Ólafs er á leið upp fjallið Kilimanjaro í Tanzaníu. View this post on Instagram A post shared by Dr. Beggi Olafs 🇮🇸 (@beggiolafs) Fuuuullkomið lokakvöld🥂✨ Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, átti fullkomið lokakvöld á árinu 2025. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Flogið um loftin blá Flugfreyjan Anna Guðný Ingvarsdóttir flaug um loftin blá. View this post on Instagram A post shared by Anna Guðný Ingvarsdóttir (@annagudnyingvars) Snoðaður inn í nýja árið Tónlistarmaðurinn Jóhann Kristófer Stefánsson tilkynnti fylgjendum sínum að árið 2026 yrði hans ár. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) Kærónýárs Kærustuparið Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, fór saman inn í nýja árið. „Nýtt ár með þessum 🤍“ skrifuðu þau í færslu. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) 26 vikur komnar þegar 2026 gekk í garð Fyrirsætan Bryndís Líf Eiríksdóttir var gengin 26 vikur þegar 2026 gekk í garð. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf Eiríksdóttir (@brynnale) Tilbúin í 2026 Áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdóttir er tilbúin í árið 2026. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Klikkað ár og plata á leiðinni Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson átti klikkað ár. „2025 var craazy. Eignaðist Veru, gaf út hit single, tilnefndur til tónlistarverðlauna, milljónir streyma/áhorfa, Takk takk er lengst uppi, flutti heim í VSB og svooo margt fleira. I AINT GOING NOWHERE Er tilbúinn með plötu, 2026 er árið 👀TAKK,“ skrifaði Aron Kristinn í færslu. View this post on Instagram A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) Besta árið til þessa Áhrifavaldurinn Camilla Rut átti sitt besta ár til þess. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Dansaði inn nýja árið Ísgaurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason dansaði inn nýja árið. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Óhefðbundinn áramótagalli Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarmaður, fagnaði áramótunum í svakalegri múnderingu og minnti fólk á að viðhalda lífsgleðinni og tískunni.
Stjörnulífið Samkvæmislífið Jól Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“