Gaf grænt ljós á alla samruna í fyrra eftir uppstokkun á stjórn eftirlitsins
Tengdar fréttir
Uppfylla þarf stíf skilyrði eigi að heimila samruna aðeins á grunni hagræðingar
Hagræðing og samlegðaráhrifin sem af því hlýst hafa verið meðal helstu röksemda fyrir mögulegum samrunum fyrirtækja síðustu misseri, meðal annars í landbúnaði og á fjármálamarkaði, en sönnunarbyrðin í slíkri hagræðingarvörn sem hvílir á samrunaaðilum er þung, að sögn stjórnanda hjá Samkeppniseftirlitinu. Fá fordæmi eru sögð liggja fyrir í evrópskum samkeppnisrétti að samrunar séu heimilaðir með vísun í hagræðingarvörn þegar gögn málsins benda til að þeir myndu hafa skaðleg áhrif á neytendur og samkeppni.
„Þurfum að spyrja hvort samkeppnin sé farin valda okkur of miklum kostnaði“
Framkvæmdastjóri eins stærsta lífeyrissjóðs landsins setur spurningamerki við skynsemi þess að leggja tvo ljósleiðara í nánast öll hús á landinu og mögulega sé kominn tími á að velta því upp hvort áherslan þar á samkeppni sé „farin að valda okkur of miklum kostnaði.“ Þá segist hann hafa persónulega lítinn skilning á því, sem virðist vera „tabú“ í umræðu hér á landi, af hverju einkafjárfestar megi ekki hafa aðkomu að fjárfestingu í félagslegum innviðum og hagnast á henni.
Íslenskir bankar „allt of litlir“ og sér engar hindranir í vegi samruna Kviku og Arion
Einn stærsti hluthafi Arion og Kviku vonast til að boðuð sameining bankanna „gangi hratt og vel fyrir sig“ og sér ekki hvaða fyrirstaða ætti að vera fyrir samrunanum út frá samkeppnislegum sjónarmiðum enda sé mikil samkeppni á öllum sviðum innlendrar bankaþjónustu. Forstjóri Stoða er sem fyrr afar gagnrýninn á vaxtastefnu Seðlabankans, sem hann segir að sé komin í „algjöra sjálfheldu“, og að hátt vaxtastig er farið að valda verðhækkunum á nýbyggingum.
Innherjamolar
Gaf grænt ljós á alla samruna í fyrra eftir uppstokkun á stjórn eftirlitsins
Hörður Ægisson skrifar
Hækka verðmatið á Brim sem er samt talsvert undir markaðsgengi
Hörður Ægisson skrifar
Ríkisbréfakaup erlendra sjóða minnkuðu um tugi milljarða á sveiflukenndu ári
Hörður Ægisson skrifar
Fjárfestar halda áfram að færa sig yfir í skuldabréfasjóði
Hörður Ægisson skrifar
Stjórnarlaun hjá stærri félögum og lífeyrissjóðum hækkað um helming frá 2022
Hörður Ægisson skrifar
Gengi bréfa JBTM rýkur upp eftir fimmtungs hækkun á verðmati
Hörður Ægisson skrifar
Norrænn framtakssjóður kaupir hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail
Hörður Ægisson skrifar
Lækka talsvert verðmatið en ráðleggja fjárfestum áfram að kaupa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar
Tveir af stærri hlutabréfasjóðum landsins stækka stöðu sína í SKEL
Hörður Ægisson skrifar
Telja Oculis verulega undirverðlagt í fyrsta verðmati sínu á félaginu
Hörður Ægisson skrifar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar