Enski boltinn

Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool Vísir/Getty

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Bournemouth og Liverpool í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fyrir leik vermir Liverpool 4.sæti deildarinnar með 36 stig, Bournemouth er í 15.sæti með 27 stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×