Lífið

Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba

Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifa
Gerði þú þér grein fyrir því hver var undir pokanum?
Gerði þú þér grein fyrir því hver var undir pokanum?

Nýjasti þáttur af Bítið í bílnum fór heldur betur á flug en í honum fóru Heimir, Lilja og Ómar á rúntinn með leynigesti sem söng lag sem Elvis Presley gerði ódauðlegt.

Margir hafa verið nefndir og hafa hlustendur Bítisins og áhorfendur verið duglegir að giska á hver er undir pokanum. En hver er undir pokanum? Ef þú vilt ekki vita það strax skaltu hætta að lesa en hægt er að horfa á flutning leynigestsins í þessari frétt.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Leynigestur þessarar viku er enginn annar en fjölmiðlamaðurinn Rikki G!

Í þessum opinberunarþætti fer Rikki yfir ást sína á Elvis Presley, sem hann heillaðist af frá unga aldri. Þá talar hann líka opinskátt um erfiðleika sína og sinnar konu þegar kemur að barneignum.

Ekki missa af þessum hressa opinberunarþætti en næsta þriðjudag er komið að lokaþætti Bítisins í bílnum.

Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan:

Klippa: Horfir á aðra í karókí en tekur nú sjálfur þátt





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.