Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. janúar 2026 15:31 Dagur Sigurðsson og Ása Inga Þorsteinsdóttir hafa verið að slá sér í einhverja mánuði, allavega síðan síðasta sumar. Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króata í handbolta, náðist á mynd í kossaflensi með Ásu Ingu Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Vinnuverndar, eftir sigur Króatíu á Sviss. Króatíski fjölmiðillinn net.hr fjallaði um sigur króatíska landsliðsins á mánudag og birti þá myndir af parinu í hörkukossaflensi. Myndaröð af parinu má sjá á Instagram-síðu miðilsins hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Vrijeme je za rukomet (@vrijemezarukomet) Parið hefur verið saman í einhvern tíma en Ása birti mynd af Degi í myndaröð frá Króatíu í júlí 2025 þar sem þau fengu sér svaladrykk í sólinni. Dagur, sem stundum er kallaður Daddi, er einn farsælasti handboltamaður og þjálfari landsins. Hann leiddi Þjóðverja til sigurs á EM 2016, þjálfaði Japana um árabil og hefur gert vel sem þjálfari Króatíu, náði silfri á HM 2025 og er kominn með liðið í undanúrslit á EM. Dagur var áður giftur Ingibjörgu Pálmadóttir og á með henni þrjú börn en þau skildu 2022. Ása hefur verið framkvæmdastjóri Vinnuverndar frá 2023, var framkvæmdastjóri Stjörnunnar frá 2016 til 2022, þar áður þjálfari og framkvæmdastjóri Gerplu og landsliðsþjálfari íslenska fimleikalandsliðsins. Dagur er fæddur 3. apríl 1973 en Ása Inga 30. mars 1982 þannig það er níu ára munur á parinu. Ástin og lífið Handbolti EM karla í handbolta 2026 Króatía Tengdar fréttir Dagur Sig og Ingunn Sigurpáls nýtt par Handboltagoðsögnin Dagur Sigurðsson er kominn á fast samkvæmt heimildum Vísis. Sú heppna heitir Ingunn Sigurpálsdóttir og er markaðsfulltrúi Bpro. 15. febrúar 2023 14:00 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Króatíski fjölmiðillinn net.hr fjallaði um sigur króatíska landsliðsins á mánudag og birti þá myndir af parinu í hörkukossaflensi. Myndaröð af parinu má sjá á Instagram-síðu miðilsins hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Vrijeme je za rukomet (@vrijemezarukomet) Parið hefur verið saman í einhvern tíma en Ása birti mynd af Degi í myndaröð frá Króatíu í júlí 2025 þar sem þau fengu sér svaladrykk í sólinni. Dagur, sem stundum er kallaður Daddi, er einn farsælasti handboltamaður og þjálfari landsins. Hann leiddi Þjóðverja til sigurs á EM 2016, þjálfaði Japana um árabil og hefur gert vel sem þjálfari Króatíu, náði silfri á HM 2025 og er kominn með liðið í undanúrslit á EM. Dagur var áður giftur Ingibjörgu Pálmadóttir og á með henni þrjú börn en þau skildu 2022. Ása hefur verið framkvæmdastjóri Vinnuverndar frá 2023, var framkvæmdastjóri Stjörnunnar frá 2016 til 2022, þar áður þjálfari og framkvæmdastjóri Gerplu og landsliðsþjálfari íslenska fimleikalandsliðsins. Dagur er fæddur 3. apríl 1973 en Ása Inga 30. mars 1982 þannig það er níu ára munur á parinu.
Ástin og lífið Handbolti EM karla í handbolta 2026 Króatía Tengdar fréttir Dagur Sig og Ingunn Sigurpáls nýtt par Handboltagoðsögnin Dagur Sigurðsson er kominn á fast samkvæmt heimildum Vísis. Sú heppna heitir Ingunn Sigurpálsdóttir og er markaðsfulltrúi Bpro. 15. febrúar 2023 14:00 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Dagur Sig og Ingunn Sigurpáls nýtt par Handboltagoðsögnin Dagur Sigurðsson er kominn á fast samkvæmt heimildum Vísis. Sú heppna heitir Ingunn Sigurpálsdóttir og er markaðsfulltrúi Bpro. 15. febrúar 2023 14:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“