Ísraelar verða með í Eurovision
Ísraelar fá að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Þetta var niðurstaðan á aðalfundi Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í dag. Ákveðið var að greiða ekki atkvæði um þátttöku Ísraela líkt og kom til greina.
Ísraelar fá að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Þetta var niðurstaðan á aðalfundi Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva í dag. Ákveðið var að greiða ekki atkvæði um þátttöku Ísraela líkt og kom til greina.