Kjötætur óskast - Fyrsta stikla

Lóa Pind fékk fjórar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig það gekk. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. Hópurinn fer svo í ýmsar rannsóknir í ferlinu og útkoman kemur víst verulega á óvart.

3440
01:01

Vinsælt í flokknum Stöð 2