„Bjóst enginn við því að einhver myndi deyja á leikunum“
„Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björgvin Karl atvinnumaður í Crossfit um andlát keppinautar síns á heimsleikunum í fyrra.
„Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björgvin Karl atvinnumaður í Crossfit um andlát keppinautar síns á heimsleikunum í fyrra.