Innlit í löngu úrelta klefa Íslands
Alexander Ceferin forseti knattspyrnusambands Evrópu hrósaði á dögunum KSÍ fyrir þær breytingar sem sambandið hefur ráðist í á undirlagi Laugardalsvallar. Hann segir aftur á móti nauðsynlegt að bæta búningaaðstöðu leikvangsins.