Áslaug Arna er ein af kúnum á Hvanneyri

Kúanöfn í íslenskum fjósum eru fjölbreytt og mörg þeirra mjög skemmtileg. Algeng eru Skjalda, Branda, Skrauta og Blíða en í fjósinu á Hvanneyri eru ráðherranöfn vinsæl og þar stendur auðvitað Áslaug Arna sig einstaklega vel eins og Magnús Hlynur komst að.

651
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir