Arnar eftir síðasta leik á EM
Arnar Pétursson sagðist ekki ætla að láta tapið stóra gegn Þýskalandi, í lokaleiknum á EM kvenna í handbolta, sitja í sér. Liðið hefði tekið ný skref á mótinu og myndi læra helling.
Arnar Pétursson sagðist ekki ætla að láta tapið stóra gegn Þýskalandi, í lokaleiknum á EM kvenna í handbolta, sitja í sér. Liðið hefði tekið ný skref á mótinu og myndi læra helling.