Herlögum mótmælt

Suður-kóreska þingið samþykkti í dag ályktun um að herlög sem forsetinn Yoon Suk Yeol setti fyrirvaralaust í nótt skyldu afnumin. Yoon tilkynnti um neyðarlögin í óvæntu sjónvarpsávarpi þar sem hann sagði þau vera nauðsynleg til þess að vernda landið gegn norður-kóreskum áróðri.

25
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir