RAX Augnablik - Stærstu sinueldar Íslandssögunnar

30. mars árið 2006 kviknaði sinueldur við þjóðveg 54, norðvestan við Borgarnes, sem átti eftir að verða að stærstu sinueldum Íslandssögunnar. RAX flaug á staðinn og myndaði eldana sem geysuðu í þrjá sólarhringa.

154
03:09

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik