Formaður Blaðamannafélagsins segir ríkisstyrkta fjölmiðla ásættanlega

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélagsins Nýjustu tillögur ríkisstjórnar um opinbera styrki til fjölmiðla eru umdeildir, sérstaklega þó afstaða Blaðamannafélagsins til þeirra. Formaðurinn svarar spurningum þar að lútandi og ræðir þá staðreynd að þrátt fyrir ríkisstyrki fækkar blaðamönnum stöðugt.

34
18:16

Vinsælt í flokknum Sprengisandur