Varð landskunnur fyrir að syngja óðinn til Maríu

Söngvarinn sem gerði Þórsmerkurljóðið um hana Maríu að einhverjum vinsælasta sumarsöng Íslendinga er látinn. Hann hét Sigurdór Sigurdórsson og var jafnframt einn reynslumesti blaðamaður þjóðarinnar.

2476
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir