Stokkið í eldinn 3. apríl á X-977

Smári Tarfur & Birkir Fjalar leika við hvurn sinn fingur öll fimmtudagskvöld á X-977 þar sem þungarokk af ýmsum toga er í hávegum haft. Í þætti kvöldsins fóru íslenskar hljómsveitir mikinn og var m.a. frumflutt tónleikaupptaka með sögulegri þungarokkssveit héðan af Fróni.

23
1:55:31

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn