Útkall - Triton

Litlu mátti muna að þyrlan TF-LÍF lenti í sjónum við björgun á átta mönnum af danska varðskipinu Triton, en zodiacbáti þeirra hvolfdi í foráttubrimi þegar þeir voru á leið að Wilson Muuga, flutningaskipi sem strandað hafði við Hvalsnes. Í þessum þætti af Útkalli ræðir Óttar við tvo úr áhöfn þyrlunnar þá Auðun Kristinsson og Hörð Ólafsson.

29231
23:08

Næst í spilun: Útkall

Vinsælt í flokknum Útkall