Ýmis fyrirtæki og stofnanir fengu að opna dyrnar eftir langa bið

Ýmis fyrirtæki og stofnanir fengu að opna dyrnar eftir langa bið. Safnstjóri Listasafns Íslands segir list hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. Eigandi lítillar hárgreiðslustofu í Hafnarfirði er þá einnig ánægð með að geta sinnt kúnnum sínum og segir eftirvæntingu ríkja á stofunni.

17
02:47

Vinsælt í flokknum Fréttir