Staðan á vettvangi

Þrjú hús í Grindavík hafa orðið hrauni að bráð. Tvö hafa staðið í ljósum logum frá því um miðjan dag en hraunið náði því þriðja nú rétt fyrir fréttir. Hraunið rennur nú nokkuð rólega lengra inn í bæinn þar sem byggðin er þéttari. Samkvæmt Veðurstofu Íslands eru merki um að gosvirkni fari dvínandi.

284
05:53

Vinsælt í flokknum Fréttir