Jólasveinar í skegg- og hársnyrtingu

Grýla og sjö af jólasveinunum þrettán boðuðu til blaðamannafundar, á Rakarastofunni Dalbraut 1, í morgun þar sem þau afhentu Hjálparstarfi kirkjunnar eina milljón króna í styrk.

196
03:14

Vinsælt í flokknum Fréttir