Ríkisborgararétturinn eins og að fá lykil að framtíðinni

Hjónin Bassirou Ndiaye og Mahe Diouf segja að það hafi verið eins og að fá lykil að framtíðinni, þegar þau fengu þau tíðindi í gær að allsherjar - og menntamálanefnd Alþingis hefði lagt til að dætur þeirra fengju ríkisborgararétt.

3996
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir