Englandsmeistararnir hefja leik

Keppni hefst í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld er Liverpool mætir Bournemouth. Spennandi nýir leikmenn mæta til leiks hjá Bítlaborgurum en liðið spilar sinn fyrsta deildarleik eftir fráfall Portúgalans Diogo Jota.

20
01:37

Vinsælt í flokknum Enski boltinn