Gulli Helga tekur forskot á sæluna á Bolafjalli

Útsýnispallurinn á Bolafjalli var formlega opnaður í dag. Útvarpsmaðurinn Gulli Helga var í beinni í Bítinu á Bylgjunni á Bolafjalli í dag. Hann tók forskot á sæluna áður en að athöfnin hófst og sýndi frá pallinum í beinni á Stöð 2 Vísi.

3834
03:15

Vinsælt í flokknum Fréttir