Kátar á rúntinum

Og næst hittum við tvær vinkonur á Dalvík, á tíræðis og níræðisaldri, sem fara iðulega saman á ísrúnt á sérstöku hjóli. Það væsir ekki um vinkonurnar í hjólavagninum, eins og Magnús Hlynur komst að í heimsókn sinni í bæinn nýverið.

1640
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir