Ísland í dag - Fegurðardrottning sem lifði í fátækt og var lögð í einelti

Fegurðardrottningin Hugrún Birta var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. Hugrún gafst þó aldrei upp, passaði að vorkenna sér aldrei, er í fullu námi í dag og vill láta gott af sér leiða. Vala Matt hitti Hugrúnu og fékk að heyra áhrifamikla sögu hennar.

17016
11:48

Vinsælt í flokknum Ísland í dag