Ísland í dag - Heimilið þitt er brunagildra

“Unglingaherbergin eru hættulegust, en einnig eldhúsið, hjónaherbergið og þvottahúsið,” segir forvarnarfulltrúi hjá Verði sem fór í gegnum það með Sindra hvers vegna flest heimili eru brunagildrur. En það þarf lítið að gera til að laga. Og hvað er það? Svarið má finna í Íslandi í dag en innslagið má finna hér að ofan.

8817
10:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag