Ísland í dag - Snilldar heimatrix. Engin grá hár!

Vala Matt fór í leiðangur á hárgreiðslustofur til þess að kynna sér hvernig hægt er að redda sér heima og lita gráu hárin þegar þau byrja að koma eða að hylja þunna hárbletti á karlmönnum og jafnvel blettaskalla.

1760
09:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag