Kaleo verða aftur á Íslandi á næsta ári
Jökull í Kaleo og Goggi á Kalda kíktu á Bylgjuna og sögðu okkur frá því að 11.desember verða þeir með góðgerðasamkomuna Rauðu Jólin í Hlégarði, það kom líka fram að Kaleo verða með tónleika á Íslandi á næsta ári