Nær allir í kórnum

Sjaldan eða aldrei hafa nemendur Menntaskólans að Laugarvatni haft eins mikinn áhuga á að syngja í kór skólans eins og núna því 119 nemendur af 152 nemendum skólans eru í kórnum.

20
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir