Farsælt samstarf Arnars og Pablo

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði reynt um hríð að fá Pablo Punyed áður en það loks gekk hjá Víkingi árið 2020. Þeir unnu saman Íslandsmeistaratitil á fyrsta ári og hafa vart litið um öxl. Nú þarf Arnar hins vegar að vera án Pablo út þessa leiktíð en sá síðarnefndi á þjálfara sínum mikið að þakka.

123
02:19

Vinsælt í flokknum Fótbolti