Mikil spenna fyrir oddaleiknum

Annað kvöld fer fram hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Valsmenn taka þá á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda. Leiðtogar liðanna eru klárir í slaginn.

202
01:51

Vinsælt í flokknum Körfubolti