Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan

Þrjátíu og tveir komust lífs af þegar farþegaflugvél hrapaði nærri borginni Aktau í Kasakstan í morgun. Flugvélin, sem er af gerðinni Embraer 190 og á vegum Aserbaídsjan Airlines, var á leið frá Bakú í Aserbaídsjan til Grosní í Téténíu þegar slysið varð.

410
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir