Tveir létust í bílslysi
Tveir létust í umferðarslysi á Grindavíkurvegi þar sem fólksbíll og steypibíll rákust saman. Tilkynnt var um slysið til Neyðarlínu um klukkan hálf tólf og fóru viðbragðsaðilar strax á vettvang.
Tveir létust í umferðarslysi á Grindavíkurvegi þar sem fólksbíll og steypibíll rákust saman. Tilkynnt var um slysið til Neyðarlínu um klukkan hálf tólf og fóru viðbragðsaðilar strax á vettvang.