Ætlar að endurvekja Brúðubílinn
Barnabarn Helgu Steffensen ætlar að endurvekja Brúðubílinn eftir fimm ára dvala leikhússins. Hann er kominn með allt sem hann þarf, nema mikilvægasta gripinn.
Barnabarn Helgu Steffensen ætlar að endurvekja Brúðubílinn eftir fimm ára dvala leikhússins. Hann er kominn með allt sem hann þarf, nema mikilvægasta gripinn.