Frábær fjármálaráð fyrir börn og ungmenni
Fjármálaráðgjafinn Björn Berg Gunnarsson segir að foreldrar eigi að hætta að tuða yfir skorti á kennslu í fjármálalæsi í skólakerfinu og taka málin í sínar eigin hendur. Í Íslandi í dag gefur hann foreldrum góð ráð til að fræða börnin sín um peninga á jákvæðan hátt.