Algengt að ungmenni deila staðsetningu sinni

Afar algengt er orðið að ungmenni deili staðsetningu sinni með vinum og kunningjum í gegnum hin ýmsu snjallsímaforrit, meðvitað eða ómeðvitað. Sérfræðingur óttast að vanþekking ríki um hættur sem þessu fylgja.

145
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir