Heimsklassa heimsreisa Lofleiða í fimmtugasta sinn

Loftleiðir fóru í sína fimmtugustu heimsreisu um liðna helgi með farþega sem greiða á annan tug milljóna fyrir slíka ferð. Farið er í lúxusflugvél þar sem sannarlega má halla sætunum aftur.

19775
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir