Inga svarar fyrir símtalið til skólameistarans

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir hvatvísina hafa stjórnað þegar hún tók upp tólið og hringdi, sem amma, í skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns síns. Hún segist ætla að gera betur og biðst afsökunar á því að hafa hringt þetta símtal. Ábyrgð hennar sé mikil í dag sem ráðherra.

4822
01:54

Vinsælt í flokknum Stöð 2