Bítið - Háski í hafi.
Illugi Jökulsson kom í Bítið og ræddi um bókina Háski í hafi. Í henni eru margar afar dramatískar frásagnir, svo ekki sé nú fastar að orði kveðið. Á þessum tíma voru slysavarnir á Íslandi varla til, og tugir manna létu lífið við strendur landsins á hverju einasta ári og oft alveg að óþörfu.