Fagnaðarlæti í Marseille þegar Gylfi skoraði

Það var fagnað vel og innilega á Stade Vélodrome í Marseille í dag þegar Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands skoraði af öryggi úr vítaspyrnu á 38. mínútu leiksins.

2375
00:32

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta