Bítið - Skólinn hefur dafnað framar vonum
Á Ólafsfirði er menntaskóli sem var settur á stofn árið 2010 af þáverandi menntamálaráðherra Katrínu Jakobsdóttur. Skólinn hefur algjörlega sprungið út, þrátt fyrir hrakspár margra og nú verða 370 nemendur við nám á haustönn. Lára Stefánsdóttir segir nánar frá þessari velgengni skólans.