Akraborgin- Íslenska kraftaverkið- Ný bók eftir Þorgrím Þráins
Rithöfundurinn og boltastrákur íslenska landsliðsins, Þorgrímur Þráinsson kíkti um borð og spjallaði um nýju bókina sína, Íslenska kraftaverkið, sem fjallar um karlalandsliðið í fótbolta.