Gunnlaugur Árni í viðtali við EGA

Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur, er staddur í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til að keppa fyrir hönd Evrópu í Bonallack Trophy. Hann svaraði spurningum mótshaldara fyrir mótið.

205
03:33

Vinsælt í flokknum Golf