Prófkjöri Pírata fyrir næstu Alþingiskosningar lauk nú síðdegis

Prófkjöri Pírata fyrir næstu Alþingiskosningar lauk nú síðdegis. Talsverð endurnýjun verður í flokknum enda hafa þrír af sex þingmönnum hans ákveðið að gefa ekki kost á sér að nýju.

122
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir