Viðskipti með fólk er talið eitt það arðbærasta í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Lögregla telur að skipulagðir glæpahópar á Íslandi sendi konur til landsins í þeim eina tilgangi að stunda vændi. Viðskipti með fólk er eitt það arðbærasta í skipulagðri glæpastarfsemi að sögn lögreglufulltrúa.

6183
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir