Hundrað og þrjátíu rampar komnir

Hundrað og þrítugasti rampur verkefnisins Römpum upp Íslands var tekinn í notkun í dag við sumarbúðir fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal. Foreldrar stefna á að bæta aðstöðuna enn frekar og segjast rétt að byrja.

5724
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir