Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Jákastið - BAM Sketsar

      Gestir mínir þessa vikuna eru þær Anna Karen Knight, Birta Rut Tiasha og María Sigríður Halldórsdóttir. Þær eru sjálfstætt starfandi kvikmyndagerðarkonur, leikkonur, handritshöfundar og eru þær með hinn frábæra sketsa hóp BAM Sketsar. Þær eru gjörsamlega frábærar og magnaðar. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Önnu, Birtu og Maríu. Þú ert frábær! Ást og friður.

      31
      1:18:53

      Vinsælt í flokknum Jákastið