„Valsar um sjúkraskrána eins og um útsölumarkað í Kringlunni sé að ræða“
Páll Ágúst Ólafsson lögmaður ræddi við okkur um mál skjólstæðings síns sem var sviptur flugleyfi eftir uppflettingu Samgöngustofu í sjúkraskrám
Páll Ágúst Ólafsson lögmaður ræddi við okkur um mál skjólstæðings síns sem var sviptur flugleyfi eftir uppflettingu Samgöngustofu í sjúkraskrám