Söguleg endurkoma

Donald Trump verður fertugasti og sjöundi forseti Bandaríkjanna eftir sögulegan - og stærri sigur en búist var við. Þrátt fyrir að enn sé verið að telja atkvæði lýstu helstu miðlar yfir sigri Trumps á ellefta tímanum í morgun þegar sveifluríkið Wisconsin féll honum í skaut.

51
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir